LauraStar GO+ er retro gerð af LauraStar Premium og Evolution sem eru þau tæki sem mest hefur verið selt af í gegnum tíðina.
LauraStar GO+ er bæði með sog og blástur í borðinu, jafnan og stöðugan gufuþrýsting.Hagkvæmt: 3 hæðarstillingar frá 79 – 95 cm, útbúið með sjálfvirku stoppi.
LauraStar GO+ slekkur á sér ef það hefur ekki verið notað í 10 mínútur – aukið öryggi auk þess sem það sparar rafmagnið. LauraStar GO+ er með hjólum svo það er auðvelt að renna því í geymslu.
LauraStar GO+ býður þér að taka þín fyrstu spor í heimi alvöru gufustraujárna. Svo eftir hverju bíðurðu? 1 2 3 GO
| Tæknilýsing |
|
| Gufuþrýstingur |
3,5 bar |
| Vifta |
4 VA |
| Vatnstankur |
0,8 ltr.
|
| Rafmagnssnúra |
2m |
| Hreyfanleiki borðs |
2 pör af hjólum |
| Hæð strauborðs |
Breytanlegt frá 79-95 cm |
| Stærð (LxBxH) |
13x39x18 cm |
| Stærð borðs |
119,5x36,5 |
| Orkunotkun |
1800W |
| Þyngd straubolta |
1kg |
| Heilarþyngd |
12,7kg |
| Annað |
Slekkur á sér ef ekki notað í 10 mín |
| Fylgihlutir |
Yfirbreiðsla, teflonbotn, silicon platti, snúruhaldari, affalsbakki, áfyllingarflaska |