LauraStar lift+ hefur alla kosti sem finnast í stóru tækjunum nema það fylgir ekki borð. Sami gufuþrýstingurinn sem fer í gegnum efnið og afkrumpar og sléttir þræðina í efninu og helmingar þann tíma sem fer í að strauja.
LauraStar lift+ er með 3D straubolta sem dreifir gufunni enn betur og afkrumpar efnið.
LauraStar lift+ er með siliconplatta sem heitur strauboltinn hvílir á, ennfremur fylgir teflonbotn sem notaður er þegar strauja á viðkvæm efni.
LauraStar lift+ er með hitakút sem hitnar á 3 mínútum.
LauraStar lift+ aukin þægindi eru að það má flytja það með sér hvert sem er, gott handfang auk þess sem auðvelt er að leggja það frá sér þar sem þarf að strauja t.d. uppihangandi fatnað, gardínur o.s.frv.
LauraStar lift+ er með 1,1 ltr. vatnstank sem hægt er að taka af og fylla meðan járnið er heitt. Það þarf því aldrei að gera hlé á að strauja.
LauraStar lift+ auðvelt að nota og auðvelt að geyma. Ef tækið er ekki notað í tíu mínútur þá slekkur það á sér. Setja má heitt járnið á kútinn og ganga frá því til geymslu án áhættu.